skipting lóðar
Reykjavíkurvegur 31
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 667
2. febrúar, 2018
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 19. janúar 2018 var lögð fram fyrirspurn Arons Inga Óskarssonar dags. 15. janúar 2018 um að skipta lóðinni nr. 31 við Reykjavíkurveg í tvær lóðir og byggja nýtt hús á annarri lóðinni. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. febrúar 2018.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 2. febrúar 2018.

102 Reykjavík
Landnúmer: 106688 → skrá.is
Hnitnúmer: 10013454