(fsp) breyting á notkun
Ármúli 34
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 692
27. júlí, 2018
Samþykkt að grenndarkynna
‹ 454502
454846
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. júlí 2018 þar sem sótt er um leyfi til að byggja brunastiga á austurgafl og innrétta gististað í flokki II, teg. b fyrir 36 gesti á 2. og 3. hæð húss á lóð nr. 34 við Ármúla.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 31. maí 2018, samþykki meðeiganda dags. 7. júní 2018 og brunahönnun dags. 5. júní 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2018.
Gjald kr. 11.000
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Ármúla 27, 29, 32 og 36 og Síðumúla 17, 19 og 21.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en grenndarkynning fer fram.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103810 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006740