Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 10. desember 2021 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. desember 2021 þar sem sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við 1. hæð, byggja saunaklefa og garðskýli, koma fyrir setlaug á lóð ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðum kjallara undir parhúsi nr. 169A á lóð nr. 169 við Langholtsveg. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. desember 2021.
Áður gerð stækkun kjallara, A rými: ferm., rúmm. Viðbygging, mhl. 02, A rými: ferm., rúmm. Sauna, mhl. 03, A rými: 6,4 ferm., 14,5 rúmm. Garðskúr, mhl. 04, A rými: 14,9 ferm., 40,7 rúmm. Samtals stækkun: ferm., rúmm. Gjald kr. 12.100