Stoðveggur
Lofnarbrunnur 10-12
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 715
8. febrúar, 2019
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Hermanns Georgs Gunnlaugssonar dags. 30. janúar 2019 ásamt bréfi dags. 25. janúar 2019 varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Úlfarsárdals vegna lóðarinnar nr. 10-12 við Lofnarbrunn. Í breytingunni felst að heimilt er að svalir á 2. hæð hússins skagi allt að 200 cm. út fyrir bindandi inndregna byggingarlínu, samkvæmt tillögu Teiknistofunnar Storð ehf. dags. 25. janúar 2019.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gr. 8.2 í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg .

113 Reykjavík
Landnúmer: 206088 → skrá.is
Hnitnúmer: 10135163