breyting á deiliskipulagi
Urðarbrunnur 32
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 740
23. ágúst, 2019
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 7. júní 2019 var lögð fram umsókn Magnúsar Jenssonar dags. 20. maí 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals vegna lóðarinnar nr. 32 við Urðarbrunn. Í breytingunni felst að innkeyrsla sunnanmegin á lóð færist norðanmegin, samkvæmt uppdr. Magnúsar Jenssonar dags. 20. maí 2019. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Leiðrétt bókun.
Bókað var á fundi skipulagsfulltrúa dags. 19. júlí 2019: Vísað til skipulags- og samgönguráðs.
Rétt bókun er: Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Urðarbrunni 30.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv.gr. 7. 6. og gr. 12 í gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1231/2018.

113 Reykjavík
Landnúmer: 205787 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095690