(fsp) stækkun svala
Skipholt 26
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 704
9. nóvember, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Páls B. Sveinssonar f.h. Skipholt 26, húsfélag mótt. 14. september 2018 um stækkun svala á húsinu á lóð nr. 26 við Skipholt og hækka handrið.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103299 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016943