(fsp) breyting á byggingarreit Skyggnisbrautar 29-31
Silfratjörn 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 702
26. október, 2018
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 19. október 2018 var lögð fram fyrirspurn Bjarg íbúðafélags hses. dags. 2. október 2018 varðandi breytingu á hæðarkótum lóðanna að Silfratjörn 2-4, Gæfutjörn 20-28 og Skyggnisbraut 25-31 ásamt breytingu á húsnúmerum, samkvæmt tillögu á hæðarblaði. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. október 2018.
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. október 2018.