(fsp) breyting á byggingarreit Skyggnisbrautar 29-31
Silfratjörn 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 710
4. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Bjarg íbúðafélags hses. dags. 19. desember 2018 ásamt bréfi dags. 18. desember 2018 um breytingu á byggingarreit við Skyggnisbraut 29-31 á lóð nr. 2 við Slitratjörn, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf. dags. 14. desember 2018.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað.