(fsp) fjölgun íbúða og setja svalir á rishæð
Miðtún 82
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 730
31. maí, 2019
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulags- og samgönguráðs 15. maí 2019 var lagt fram bréf Sigurðar Harðarsonar f.h. eigenda að fasteigninni Miðtún 82 dags. 8. apríl 2019 til skipulags- og samgönguráðs þar sem farið er fram á grein um hámarksfjölda íbúða á lóð í samþykktu deiliskipulagi Túna frá 27.október 2010 verði endurskoðuð. Erindinu var vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102954 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021825