Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. september 2022 þar sem sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057455 þannig að hætt er við viðbyggingu á suðausturgafli og gerður nýr inngangur með útistiga á sama gafli á húsi á lóð nr. 28 við Grundargerði. Tillagan var grenndarkynnt frá 11. október 2022 til og með 8. nóvember 2022. Engar athugasemdir bárust.