Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. nóvember 2022 þar sem sótt er um leyfi til að reisa olíugeymslu, mhl. 09, úr stáli, á vesturhluta lóðar nr. 10 við Gufunesveg.
Svar
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.