(fsp) breyting á notkun bílskúrs
Granaskjól 13
Síðast Synjað á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 710
4. janúar, 2019
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 14. desember 2018 var lögð fram fyrirspurn Elmars Árnasonar dags. 11. desember 2018 varðandi breytingu á notkun bílskúrs í íbúð ásamt breytingu á framhlið bílskúrs þannig að í stað bílskúrshurðar verður hurð og gluggar. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. janúar 2019.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 4. janúar 2019.

107 Reykjavík
Landnúmer: 105882 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011367