Breytt BN056152 v/ lokaúttektar
Silfratjörn 26
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 805
22. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 8. janúar 2021 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. janúar 2021 þar sem sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN056152 vegna lokaúttektar, sem felst meðal annars í því að byggingarlýsing hefur verið uppfærð, innra skipulagi, útliti og efnisvali stigahandriðs er breytt ásamt breytingum á lóðafrágangi við raðhús nr. 26-32 á lóð nr. 26 við Silfratjörn. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. janúar 2021.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 9. desember 2020 og yfirlit breytinga á afriti af samþykktum uppdráttum. Gjald kr. 11.200
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. janúar 2021 samþykkt.

113 Reykjavík
Landnúmer: 226826 → skrá.is
Hnitnúmer: 10126394