Svalir, opnanleg fög, síkka glugga o.fl.
Laugarásvegur 40
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 727
10. maí, 2019
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 5. apríl 2019 var lögð fram fyrirspurn Kristjáns Bjarnasonar dags. 26. mars 2019 um stækkun hússins á lóð nr. 40 við Laugarásveg til auðausturs, stækka anddyri og núverandi svalir og setja svalir á norðvesturhlið húss, samkvæmt uppdr. Arkitektastofunnar Austurvöllur dags. 20. febrúar 2019. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. maí 2019.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. maí 2019.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104912 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016706