(fsp) stækkun á bílskúr og breyting á notkun
Haðaland 9-15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 852
14. janúar, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Ragnheiðar Aradóttur dags. 22. október 2021 um stækkun bílskúrs að Haðalandi 9, lóð nr. 9-15 við Haðaland, ásamt breytingu á notkun skúrsins í íbúðarherbergi, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf. dags. 21. október 2021.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108810 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012130