breyting á deiliskipulagi
Hraunbær 133
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 749
1. nóvember, 2019
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lagt fram málskot Önnu Sigríði Arnardóttur framkvæmdastjóra Fasteignaþróunarfélagsins Spildu ehf. vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 14. júní 2019 um breytingu á deiliskipulagi Bæjarháls-Hraunbæjar vegna reits A, Hraunbær 133, sem felst í að heimilt verði að fjölga íbúðum á reitnum um 10 þannig að í stað 58 íbúða verði 68 íbúðir, samkvæmt uppdr. a2f arkitekta ehf. dags. 4. júní 2019. Einnig er lögð fram kynning Fasteignaþróunarfélagsins Spildu ódags. um uppbyggingu.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.