breyting á deiliskipulagi
Iðunnarbrunnur 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 747
18. október, 2019
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 9. ágúst 2019 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. júlí 2019 þar sem sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu, tvílyftu, tvíbýlishúsi með innbyggðum bílskúr á lóð nr. 11 við Iðunnarbrunn. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. október 2019.
Stærðir: 1. hæð 94,6 ferm., 283,8 rúmm 2. hæð 185,1 ferm., 564,5rúmm. Heildarstærð: 279,7 ferm,., 848,3 rúmm. Erindinu fylgir mæliblað 2.693.4, hæðablað dags. í september 2009, greinagerð hönnuða dags. 11. júní 2019 og skoðunarskýrsla hönnuðar dags. 11. júní 2019. Greinagerð og skoðunarskýrsla hönnuðar mótt 4. júlí 2019 með sömu dagsetningu og áður, bréf hönnuðar dags. 18. júlí 2019 og greinagerð hönnuða dags. 18. júlí 2019.
Gjald kr. 11.200
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 18. október 2019.
Ekki eru gerðar athugasemdir við að gerð verði breyting á deiliskipulagi í samræmi við erindið.

113 Reykjavík
Landnúmer: 206070 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079499