(fsp) lokun undirganga
Haukahlíð 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 742
6. september, 2019
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 30. ágúst 2019 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. ágúst 2019 þar sem sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055415 þannig að svalir á norður hlið eru stækkaðar, kassar utan um svalir íbúða 0205, 0305, 0405 og 0501, á vestur horni og suðurhlið eru fjarlægðir, inngangshurð færist til, innra skipulagi íbúða 0501 og 0503 breytist og salarhæð kjallara breytist í fjölbýlishúsi, mhl.04 á lóð nr. 1 við Haukahlíð. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. september 2019.
Stækkun A rýmis er: 19,4 ferm., 99,4 rúmm. Stækkun B rýmis er minnkun : -33,9,0 ferm., -216,6 rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið, sbr.umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. september 2019.

102 Reykjavík
Landnúmer: 221262 → skrá.is
Hnitnúmer: 10109405