(fsp) nýjar svalir og stækkun núv. svala
Grenimelur 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 753
29. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 14. nóvember 2019 var lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf. dags. 24. október 2019 ásamt greinargerð dags. 24. október 2019 um að stækka núverandi svalir hússins á lóðinni nr. 10 við Grenimel og byggja nýjar svalir á 1. hæð hússins. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Fyrirspyrjandi hafi samband við embættið.

107 Reykjavík
Landnúmer: 106337 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011482