(fsp) nýjar svalir og stækkun núv. svala
Grenimelur 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 805
22. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 24. júlí 2020 var lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf. dags. 24. október 2019 ásamt greinargerð dags. 24. október 2019 um að stækka núverandi svalir hússins á lóðinni nr. 10 við Grenimel og byggja nýjar svalir á 1. hæð hússins. Fyrirspurninni var frestað, fyrirspyrjandi hafi samband við embættið, og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Málið fellt niður þar sem engin viðbrögð hafa orðið við þeirri beiðni embættisins um að fyrirspyrjandi hafi samband.

107 Reykjavík
Landnúmer: 106337 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011482