(fsp) - Grafa niður pall og setja svalir - Svalahurð
Hagamelur 50
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 751
14. nóvember, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. nóvember 2019 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að opna út í garð frá íbúð 0002 og grafa niður jarðveginn til að setja pall á lóð nr. 50 við Hagamel.
Ljósmynd fylgir.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

107 Reykjavík
Landnúmer: 106053 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012210