(fsp) stækka svalir og breyta í sólskála, pallur o.fl.
Dalhús 82
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 755
13. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Steins Guðjónssonar og Boga Nils Bogasonar dags. 19. nóvember 2019 um að stækka svalir hússins á lóð nr. 82 við Dalhús og breyta í sólskála/viðbyggingu, setja pall út frá sólskála/viðbyggingu og klæða suðurhlið hússins með hvítri álklæðningu, samkvæmt skissu ódags. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. desember 2019.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. desember 2019 samþykkt.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109833 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009090