(fsp) nýta hluta lagnarýmis sem þvottahús
Urðarbrunnur 124-126
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 758
17. janúar, 2020
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 10. janúar 2019 var lögð fram fyrirspurn Jóns Magnúsar Halldórssonar dags. 26. nóvember 2019 um að nýta hluta lagarýmis sem eru í kjöllurum parhússins á lóð nr. 124-126 við Urðarbrunn sem þvottahús, samkvæmt skissu ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. janúar 2020.
Svar

Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 17. janúar 2020.

113 Reykjavík
Landnúmer: 205808 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095723