breyting á deiliskipulagi
Fannafold 170
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 780
3. júlí, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Kristins Ragnarssonar dags. 25. júní 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi norðan Grafarvogs vegna lóðarinnar nr. 170 við Fannafold. Í breytingunni felst að viðbygging 3x5 m. fer út fyrir byggingarreit á vesturhluta lóðar. Byggingarmagn eykst um 15m2 og verður því samanlagt um 330 m2, samkvæmt uppdr. Kristins Ragnarssonar arkitekts ehf. dags. 23. júní 2020.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.

112 Reykjavík
Landnúmer: 110023 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009627