(fsp) breyting á notkun fyrirhugaðs bílskúrs
Lynghagi 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 765
13. mars, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. mars 2020 þar sem sótt er um leyfi til að stækka kvist á norðausturhlið hússins á lóð nr. 14 við Lynghaga, samkvæmt uppdr. Elínar Þórisdóttur dags. 28. febrúar 2020.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda nr. 14 og nr. 16 ódags, eignarskiptayfirlýsing frá 23. janúar 2000 og bréf aðalhönnuðar dags. 27. febrúar 2020. Stækkun: 7,5 ferm., 6,0 rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Leiðrétt bókun frá fundi 6. mars 2020.
Rétt bókun er: Samþykkt að grenndarkynna framlagða byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Lynghaga 12.
Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt þegar umsækjandi hefur greitt fyrir grenndarkynningu sbr. 8.1. gr. og 12. gr., sjá gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.

107 Reykjavík
Landnúmer: 106607 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020068