(fsp) breyting á deiliskipulagi
Krókháls 7A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 762
21. febrúar, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Kjartans Hafsteins Rafnssonar dags. 17. febrúar 2020 um breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóðarinnar nr. 7A við Krókháls sem felst í að núverandi byggingarreitur færist til og stækkar, samkvæmt uppdr. K.J.ARK slf. dags. 16. febrúar 2020.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 223593 → skrá.is
Hnitnúmer: 10115524