(fsp) breyting á deiliskipulagi
Krókháls 7A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 804
15. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Kjartans Hafsteins Rafnssonar dags. 4. janúar 2021 um breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóðarinnar nr. 7A við Krókháls sem felst í stækkun á byggingarreit, samkvæmt uppdr. dags. 4. janúar 2021. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 15. janúar 2021, samþykkt með skilyrðum og leiðbeiningum sem fram koma í umsögn.

110 Reykjavík
Landnúmer: 223593 → skrá.is
Hnitnúmer: 10115524