breyting á deiliskipulagi
Týsgata 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 772
8. maí, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 24. apríl 2020 var lögð fram fyrirspurn Skúla Rúnars Jónssonar dags. 1. apríl 2020 um að steypa veggur á lóðamörkum lóðarinnar nr. 6 við Týsgötu, rífa skúr sem staðsettur er í norðurhorni lóðarinnar og endurbyggja hann þannig að veggur sem lagt er til að verði steyptur verði útveggur á nýjum geymsluskúrum. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2020.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2020 samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101735 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024513