breyting á deiliskipulagi
Týsgata 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 770
24. apríl, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Skúla Rúnars Jónssonar dags. 1. apríl 2020 um að steypa veggur á lóðamörkum lóðarinnar nr. 6 við Týsgötu, rífa skúr sem staðsettur er í norðurhorni lóðarinnar og endurbyggja hann þannig að veggur sem lagt er til að verði steyptur verði útveggur á nýjum geymsluskúrum.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101735 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024513