breyting á deiliskipulagi
Týsgata 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 825
16. júní, 2021
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 16. apríl 2021 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. apríl 2021 þar sem sótt er um leyfi til að hækka ris og byggja fjóra kvisti, rífa skúr á baklóð og byggja nýjan í suðvesturhorni lóðar ásamt vegg til að loka lóð að Óðinstorgi og til að gera nýjan utanáliggjandi stiga með inngöngum og svölum á 1. og 2. hæð þríbýlishúss á lóð nr. 6 við Týsgötu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur dags. 26. maí 2021 og skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2021.
Erindi fylgir samþykki eigenda dags. 27. mars 2021. Niðurrif, mhl. 02: xx ferm., 37,2 rúmm. Nýr mhl. 02: 27,4 ferm., 79,8 rúmm. Stækkun mhl. 01: xx ferm., xx rúmm. Eftir stækkun: 305,4 ferm., 782,4 rúmm. Gjald kr. 12.100
Svar

Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2021.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101735 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024513