Hækkun þaks - kvistir
Laugateigur 28
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 798
20. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 12. nóvember 2020 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. nóvember 2020 þar sem sótt er um leyfi til að hækka þak og setja kvisti á hús á lóð nr. 28 við Laugateig. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. nóvember 2020.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda á lóð, ódagsett. Útskrift úr gerðabók embættis afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. október 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. október 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. október 2020. Stækkun: 61,7 ferm., 108,8 rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Leiðrétt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 17. nóvember 2020, samþykkt.

105 Reykjavík
Landnúmer: 104670 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017472