breyting á deiliskipulagi
Iðunnarbrunnur 15
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 879
11. ágúst, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Úti og Inni sf dags. 4. ágúst 2022, varðandi breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals vegna lóðarinnar nr. 15 við Iðunnarbrunn. Í breytingunni felst að byggja kjallara undir hluta hússins vegna erfiðrar hæðarlegu, samkvæmt uppdr. Úti - Inni arkitekta dags. 14. júlí 2022. Einnig lagður fram lóðauppdráttur dags. 28. febrúar 2020, hæðarblað mars 2006, samþykki nágranna ódags., og minnisblað Úti - Inni dags. 4. ágúst 2022.
Svar

Vísað til meðferðar verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1551/2021.

113 Reykjavík
Landnúmer: 206074 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079501