(fsp) skipta rými merkt F2003644 í tvennt
Barónsstígur 3
Síðast Synjað á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 785
21. ágúst, 2020
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 14. ágúst 2020 var lögð fram fyrirspurn Kjartans Jónssonar dags. 6. júní 2020 um breytingu á notkun hússins á lóð nr. 3 við Barónsstíg úr atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði og gera þar tvær íbúðir. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. ágúst 2020.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 21. ágúst 2020.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101140 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006813