breyting á deiliskipulagi
Hraunbær 143
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 881
25. ágúst, 2022
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn a2f arkitekta ehf. dags. 16. júlí 2022 um breytingu á deiliskipulagi Hraunbæjar-Bæjarhálsar vegna lóðarinnar nr. 143 við Hraunbæ. Í breytingunni sem lögð er til felst að skilgreint er svæði fyrir "létt" sorpgerði á lóð (ekki lokuðum manngerðum skýlum) auk textabreytingar í skilmálatexta, samkvæmt uppdr. a2f arkitekta ehf. dags. 13. júlí 2022.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir óveruleg breytingu á deiliskipulagi á grundvelli málsmeðferðar skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga og þarf að greiða skv. 8.2. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1551/2021.

110 Reykjavík
Landnúmer: 227325 → skrá.is
Hnitnúmer: 10127645