(fsp) viðbygging og svalir
Brekkustígur 3A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 797
12. nóvember, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Arndísar Kristjánsdóttur dags. 21. ágúst 2020 ásamt greinargerð dags. 6. nóvember 2020 um stækkun hússins á lóð nr. 3A við Brekkustíg sem felst í að gera viðbyggingu á einni hæð aftan við húsið með þaksvölum og setja kvist á götuhlið sem verður spegilmynd núverandi kvists á þakhæð, samkvæmt fyrirspurnaruppdr. Birtu Fróðadóttur arkitekts dags. 5. nóvember 2020.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100332 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007878