Stoðveggur á lóð, yfirbyggt rými og stækkun svala.
Hnjúkasel 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 789
18. september, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 11. september 2020 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúafrá 8. september 2020 þar sem sótt er um leyfi til að setja upp stoðvegg inná lóð, byggja yfir gryfju við stoðvegg þannig að undir verði yfirbyggt rými og ofan á verði stækkun við núverandi svalir á húsi á lóð nr. 15 við Hnjúkasel, samkvæmt uppdr. s. ap arkitekta dags. 6. júlí 2020. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2020.
Erindi fylgir samþykki eiganda Hálsasels 56 á teikningu dags. 6. júlí 2020 og nýtt umsóknarblað með breyttum texta mótt. 24. ágúst 2020. Gjald kr. 11.200
Svar

Samþykkt er að heimila frávik frá deiliskipulagi með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar sbr. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, með vísan í umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2020.

109 Reykjavík
Landnúmer: 113209 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018906