(fsp) fjölgun íbúða
Jarpstjörn 16-20
Síðast Synjað á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 799
27. nóvember, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Walters Hjaltested dags. 17. nóvember 2020 og greinargerð ódags. um fjölgun íbúða í húsinu á lóð nr. 16-20 við Jarpstjörn um 3 þannig að fjöldi íbúða og bílgeymslna verði 6.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

113 Reykjavík
Landnúmer: 226837 → skrá.is
Hnitnúmer: 10126417