(fsp) stækkun húss
Hólavað 13-27
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 800
4. desember, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Auðar Óskar Emilsdóttur dags. 2. desember 2020 um stækkun 1. hæðar hússins á lóð nr. 13-27 sem nemur svölum, u.þ.b. 2 m út og 5 metra á lengd fyrir hverja einingu.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 198825 → skrá.is
Hnitnúmer: 10069551