(fsp) breyting á notkun bílskúrs
Viðarás 33-33A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 802
18. desember, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Guðmundar Arnars Guðmundssonar dags. 1. desember 2020 um að breyta notkun bílskúrs nr. 33A á lóð nr. 33-33A við Viðarás í skrifstofu og vinnu stúdíó og setja hurð og glugga í stað bílskúrshurðar, samkvæmt uppdr. Huldu Jónsdóttur arkitekta dags. 23. nóvember 2020.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111550 → skrá.is
Hnitnúmer: 10013782