Breytingar í kjallara og nýr gluggi í risi auk áður gerðra breytinga á 1.og 2.hæð
82">Ægisíða 56
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 803
8. janúar, 2021
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 11. desember 2020 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. desember 2020 þar sem sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi kjallaraíbúðar, grafa frá suðurhlið og setja hurð og verönd auk þess er sótt um leyfi til að setja þakglugga í ris og fyrir áður gerðum breytingum á 1. og 2. hæð húss á lóð nr. 56 við Ægissíðu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. janúar 2021.
Erindi fylgir afrit af teikningum samþ. 18. júlí 1955 og 28. október 1970 og mæliblað nr. 1.554.0 ódagsett, einnig samþykki eigenda íbúðar 0201 á afriti af teikningum dags. 20. nóvember 2020 og staðfesting á eignarhaldi mótt. 3. desember 2020. Stækkun: 39,9 ferm., 121,6 rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. janúar 2021.