Lækka botnplötu kjallara
Leiðhamrar 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 850
17. desember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. desember 2021 þar sem sótt er um leyfi til að lækka gólf kjallara og innrétta þar tómstundarými í einbýlishúsi á lóð nr. 15 við Leiðhamra.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. janúar 2021.
Stækkun: 100,3 ferm., 329,4 rúmm. Eftir stækkun: 307,8 ferm., 1.048,1 rúmm. Gjald kr. 12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109002 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018322