Einbýlishús með aukaíbúð
Urðarbrunnur 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 814
26. mars, 2021
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 19. febrúar 2021 var lögð fram fyrirspurn Jóns Magnúsar Halldórssonar dags. 2. febrúar 2021 um að gera einbýlishús á lóð nr. 21 við Urðarbrunn með innbyggðri bílgeymslu á 2. hæð ásamt því að gera auka íbúð á neðri hæð sem er hluti af einbýlishúsinu (sérbýli), samkvæmt uppdr. K.J.ARK slf. dags. 2. febrúar 2021. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. mars 2021.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. mars 2021.

113 Reykjavík
Landnúmer: 211723 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095670