(fsp) stækkun bílskúrs
Brúnastekkur 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 848
3. desember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Hildar Ýrar Ottósdóttur dags. 17. nóvember 2021 um stækkun á bílskúr á lóð nr. 8 við Brúnastekk, samkvæmt uppdr. Ydda arkitekta ehf. dags. 16. nóvember 2021.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

109 Reykjavík
Landnúmer: 111820 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007952