(fsp) stækkun bílskúrs
Brúnastekkur 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 812
12. mars, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Yddu arkitekta ehf. dags. 10. mars 2021 um að gera nýjan bílskúr á norðurhlið hússins á lóð nr. 8 við Brúnastekk og nýta núverandi bílskúr sem íverurými og hluta neðri hæðar hússins, samkvæmt uppdr. Ydda arkitekta ehf. dags. 5. mars 2021.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

109 Reykjavík
Landnúmer: 111820 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007952