(fsp) utanáliggjandi flóttaleiðir
Sölvhólsgata 4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 822
28. maí, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 14. maí 2021 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. maí 2021 þar sem sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. og 2. hæð, til að fjarlægja tvo hringstiga milli kjallara og 1. hæðar , til að byggja flóttastiga úr kjallara á vesturhlið, flóttasvalir á 1-3 hæð, flóttastiga af þaki mhl. 04 upp á efstu hæð og á vesturgafli mhl. 01 verður reistur flóttastigi með aðkomu frá öllum hæðum í Stjórnarráði Íslands á lóð nr. 4 við Sölvhólsgötu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. maí 2021.
Erindi fylgir brunahönnun frá Örugg, verkfræðiþjónusta dags. 27. apríl 2021. Gjald kr. 12.100
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 28. maí 2021, samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100976 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022823