Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Gullsléttu 4 og Koparsléttu 2, 3 og 10.
Erindið verður grenndarkynnt þegar umsækjandi hefur greitt fyrir grenndarkynningu sbr. 7.6. gr., sjá gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1551/2021.