breyting á deiliskipulagi
Stefnisvogur 1 og 2 (reitir 1-2 og 1-6)
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 841
18. október, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Hjalta Brynjarssonar dags. 12. október 2021 ásamt bréfi dags. 11. október 2021 um breytingu á deiliskipulagi Vogabyggðar svæðis 1 vegna lóðanna nr. 1 og 2 við Stefnisvog (reitir 1-2 og 1-6) sem felst að breyta bílgeymslu á lóð 1-6 þannig að hún verði á einni hæð í stað tveggja og um leið lagfæra bílageymslu á lóð 1-2, brjóta upp byggingamassa 1-6 í fleiri einingar og fjölga íbúðum lítillega á reit 1-6 til að ná niður meðalstærð þeirra, samkvæmt tillögu Arkþing - Nordic ehf. dags. 29. september 2021.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.