(fsp) stækkun á bílgeymslu
Strýtusel 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 846
19. nóvember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Þorkels Jónssonar dags. 3. nóvember 2021 um að stækka bílgeymslu á lóð nr. 8 við Strýtusel um allt að 7 fm til suðurs. Einnig er lögð fram grunnmynd 1. hæðar fyrir og eftir breytingu ásamt ljósmynd.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

109 Reykjavík
Landnúmer: 112598 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021852