Br. og viðbót við hús.
Hellusund 6A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 851
7. janúar, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Andra Gunnars Lyngbergs Andréssonar dags. 1. desember 2021 um að rífa niður bakhús á lóð nr. 6A við Hellusund og byggja þess í stað studio/skrifstofubyggingu með sams konar yfirbragði og núverandi hús, samkvæmt Trípólí arkitekta tillögu dags. 1. desember 2021.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102168 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011830