(fsp) fjölgun bílastæða á lóð
Bláskógar 1
Síðast Synjað á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 852
14. janúar, 2022
Synjað
482906
481422 ›
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 17. desember 2021 var lögð fram fyrirspurn Sigurðar Hermannssonar dags. 2. desember 2021 um að fjölgun bílastæða um eitt á suðvesturhluta lóðarinnar nr. 1 við Bláskóga lóð, samkvæmt skissu á byggingarnefndarteikningu. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. janúar 2022.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 14. janúar 2022.

109 Reykjavík
Landnúmer: 112931 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008212